top of page
  • Writer's pictureBaldur Sverrisson

Gullnu hrísgrjónin

Updated: Dec 6, 2023

Þessi uppskrift er eins einföld og hún gerist og fullkomin til að bjarga afgangshrísgrjónum


Hráefni


1/2 kjúklingateningur

8 gr smjör

dass af olíu

2 kúfaðir dL soðin hrísgrjón


Aðferð

  1. Byrjið á því að setja olíu og smjör á pönnu og hitið upp á meðalháum hita

  2. Bætið teningnum útí og leysið upp

  3. Setjið hrísgrjónin út á pönnuna og hrærið saman við kryddblönduna

  4. látið hrísgrjónin vera kyrr á pönnunni og snúið á nokkurra mínútna fresti þar til þau eru orðin eins stökk og þið viljið hafa þau
Comentarios


bottom of page