top of page

    Tómatasalat í matarboðið

    Writer's picture: Baldur SverrissonBaldur Sverrisson

    Updated: Dec 26, 2019

    Þetta salat er svo einfalt að lýsinging verður það líka. Ég og mamma borðuðum þetta með skeið. Svo er þetta líka mjög fallegt í matarboðið


    Hráefni

    • Tómatar 3 stórir

    • Avokadó 1 stórt eða 2 lítil

    • Mozzarella 1 ostur

    • Basilika nokkur lauf

    • Salt klípa

    • Ólívuolía

    • Balsamik edik

    Aðferð

    1. Sneiðið niður tómata, avokadó og mozzarella. Ef þið eigið erfitt með að sneiða tómatana mæli ég með byrja að skera með endanum aftast á hnífnum.

    2. Raðið sneiðunum á disk og setjið yfir basiliku og salt. Þar næst dropið þið yfir örlítið af bæði ólívuolíu og balsamik ediki



    Comentários


    • Facebook
    bottom of page